14.5.2008 | 20:57
Fantasy League
Hverskonar spuni er þetta? Leikur að orðum og tölum til þess að rugla í fólki og gera bönkum kleift til að hækka afborgarnir á lánum. Fyrir ykkur sem ekki vissu þá er ekki til neitt sem heitir Dow Jones, 12.898,38? Þýðir þetta að þeir eru efstir í "Fantasy League" fjarmálabönkum um allan heim? Mér sýnist að Standar & Poor´s þurfa að rótera aðeins í hópnum og breyta skipulag sína, kannski efla sig með nýjum "fantasy players" og hysja upp um sig buxurnar til að ná Dow Jones United.
Hlutabréf hækkuðu vestanhafs | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.