22.5.2008 | 23:50
Suprise me
Kom mér ekkert á óvart. Litli dvergahominn stóð sig eins og lítil sænsk plastdrottning og heillaði evrópu. Reg+ina átti góða spretti, búin að slá af góðum kílóum og tókst að tæla dómnefndina sem ákváðu um tíunda lagið inn.(Ekki segja mér að þið vitið að ísland var ekki tíunda lagið inn).
Þar sem ég er búin að vera duglegur að hafa enga trú á júróbandinu verð ég að éta þetta ofan í mig. Á morgun ætla ég að undirbúa mig fyrir laugardaginn og panta mér tvöfaldan túrbótíma á tan-stofu gleypa creatín, klippa hárið sturr og dúndra fallegum ljósum strípum í hárið. Svo má ekki gleyma bleikri skyrtu, og bleikum g-streng(ég veit að frikki er í slíkum á sviðinu).
Kom skemmtilega á óvart | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Af hverju í óköpunum ætlarðu að eyða tíma og fjármunum í þetta. Þessu er sem betur fer lokið.
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 25.5.2008 kl. 22:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.