Mótmælin hafin að alvöru

Mótmælin eru hafin að alvöru. Og ekki kemur mér það á óvart að það séu Gaflararnir sem eru fyrstir að taka skrefið.

Við þurfum að gera eitthvað róttækt til að það verði hlustað á almeninngin. Frakkarnir gerðu þetta í fyrra eða var það fyrir tveimur árum þegar frumvarp var samþykkt, og eftir þessar aðgerðir var það dregið tilbaka.

 

Kveikjum eld, kveikjum eld  kát það brennur og uppsagnir verða óumflýjanlegar í ríkistjórninni

 

fire_engulfing_vessel

 


mbl.is Eldur í bátum í Hafnarfirði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hva meinaru kemur þér ekki að óvart að gaflararinr byrja þetta er ekki allt i lægi.

þetta voru sko engin mótmæi þetta var pottþétt bara skemmdarverk og þú skat ekki voga þér að tala ílla um 20þúsund mans

gaflari (IP-tala skráð) 3.11.2008 kl. 09:56

2 Smámynd: Reynir Andri

Heyrðu vinur. Ég er sjálfur fæddur og uppalinn gaflari og veit hvernig mitt fólk er. 

Ef þú lest bloggið rétt þá skiluru það.

Reynir Andri, 4.11.2008 kl. 22:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband