Ódýrast að fylla á út á landsbyggðinni

Það kemur mér ekkert á óvart að dreifarar kvarta minnst um hækkanir á olíu.

Ég var að ferðast um landið síðastliðnu viku og komst á því að það er ódýrast að kaupa bensín á landsbyggðina. Lítrinn á 167kr á Hellissandi(tek samt fram að það voru Sandaradagar þá helgi) og 161kr í Ólafsvík( Ólafsvíkurvaka þá helgi). Engu að síður þótt það sé ekki neinir sérstakir dagar á svona stöðum þá er það bara ódýrari.

Ef þið er að bræða malbik úti á landi þá skuluð þið fylla á tankinn í næsta smábæ á leiðinni heim.

gas_sign_070516_2151


mbl.is Eldsneytisverð snarhækkar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér þótti hvað mest athyglisvert við þessi ummæli sem hann sagði: "endurspegli heimsmarkaðsverðið og því hækkar það og lækkar í takt við við breytingar á heimsmarkaði."

Þeir hækka í samræmi við heimsverð, en þeir eru ekki jafn snöggir að lækka það og heimsverðið!!!

Lilja Birgisdóttir (IP-tala skráð) 15.7.2008 kl. 00:27

2 Smámynd: Reynir Andri

Sammál Lilja mín

Svo vil ég líka minn á Grundarfjörð þar sem lítrinn var á 171kr og ekkert var að gerast þar. Landsbyggðin hugsar um fólkið sitt. Nema Kjalarnes þar sem þeir keppast um að vera hæstir.

Reynir Andri, 15.7.2008 kl. 00:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband