15.7.2008 | 00:41
Ég sniðgeng kvótalögin
Hættum þennan helvítis kvóta og gefum íslendingum hann aftur. Þess vegna fer ég niður á bryggju og veiði á hverju einasta kvöldi
Á ég von á sektum og fangelsisvist fyrir því?
Áætlað aflaverðmæti frystitogara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Nei það er réttur hvers einstaklings að veiða fyrir sig og fjölskyldu sinnar. Það er innbyggt í kvótalögin. Þetta einskorðast við að veitt sé í skynsamlegu magni sem miðast við að það passi fjölskyldu viðkomandi og sé ekki til sölu - atvinna út því. Þá þarf að kaupa kvóta ætli maður að hafa starfsemi við þetta - selja
Predikarinn - Cacoethes scribendi , 15.7.2008 kl. 01:29
En ef ég vill byggja mér upp forða? Segjum 2 tonn fyrir árið
Reynir Andri, 15.7.2008 kl. 01:42
Góður, geturðu nokkuð farið að selja okkur hinum glænýjan fisk?
Guðrún Þóra Hjaltadóttir, 15.7.2008 kl. 09:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.